Fyrsta lag ársins 2026

Svara færslu
Categories:

Fyrsta lag ársins!

Við Sunna sváfum út og um hálf ellefu bað ég Siri að spila 90s rock, þetta var fyrsta lagið sem kom og ég get ekki sagt annað en að ég var mjög sáttur!

Þess má geta að Smashing Pumpkins er meðal topp 5 uppáhalds hljómsveita minna allra tíma. Ég á gríðarlega margar minningar tengdar tónlistinni þeirra.

Svör

Engin svör ennþá. Vertu fyrstur til að svara!

Skrifa svar

Athugið: Svör verða að vera samþykkt áður en þau birtast.

Enter your comment text