Header image
7
nóv 09

Súkkulaði + romm = ánægður Axel

Skrifað kl 00:00 Svara færslu
flokkar:
Súkkulaði + romm = ánægður Axel

Hér er smá mynd af kökunni sem við vorum að malla saman í gærkvöldi.. Set þetta hingað inn sérstaklega þar sem tengdó bað um að fá að sjá mynd af gripnum ;)

(mynd vantar)

Þessi kaka heitir allavega “Súkkulaðienglaterta” og er í eftirrétta bók Jóa Fels, gerðum þessa fyrir ekkert svo löngu og langaði að gera hana aftur, um að gera að hafa einhverja vel lystilega fyrir dekrið á fullorðna fólkinu í afmælinu hjá krökkunum síðar í dag ;)

Svör

Engin svör ennþá. Vertu fyrstur til að svara!

Skrifa svar

Athugið: Svör verða að vera samþykkt áður en þau birtast.