Header image
8
jún 08

Scribe:CMS komið í notkun!

Skrifað kl 00:00 Svara færslu
flokkar:
Scribe:CMS komið í notkun!

Já! Scribe 1.0.5 er komið í notkun á síðum okkar hjónakornanna. Var að dunda mér rétt áðan að ferja síðurnar úr gamla kóðanum sem ég gerði yfir í Scribe.. og þvílíkur munur! Meira að segja konan er í skýjunum yfir þessu =D

Eins og er þá erum við bara að nota tvær einingar af þeim sem ég er að forrita, dagbókar og undirsíðu einingarnar.. En þetta rís fljótt held ég ;D

Annars er ég að pæla í að skríða í bælið núna.. klukkan orðin allt of margt, ég þreyttur.. og vinna kl 10:00 í fyrramálið! GN!

Svör

Engin svör ennþá. Vertu fyrstur til að svara!

Skrifa svar

Athugið: Svör verða að vera samþykkt áður en þau birtast.