24
des 07
Loksins lítur út fyrir að það verði hvít jól hér í borginni og líðanin er frábær. Ég vildi nýta tækifærið og óska öllum þeim sem lesa bloggið innilega gleðilegra jóla.
Svör
Engin svör ennþá. Vertu fyrstur til að svara!
Skrifa svar
Athugið: Svör verða að vera samþykkt áður en þau birtast.