Aðeins að dreifa huganum

Svara færslu
Categories:

Gerði eitt útlit núna sem ég vildi sýna ykkur. Málið er að ég er að hrinda af stað smá verkefni þar sem samtök og einstaklingar sem eru að láta gott af sér leiða býðst algerlega frítt að fá útlit, hýsingu og jafnvel forritun á vef frá mér / Evolution.

Dýrahjálp kaus ég að taka fyrst að mér, finnst þau vera að gera gott með sínu starfi og aðstoða heimili sem geta ekki séð um dýrin sín af einhverjum ástæðum og finna fyrir þau nýtt heimili.

Hér er allavega útlitið sem ég hannaði, og svo þeirra núverandi hægra megin. Dæmi hver fyrir sig =)

Mín hönnun (mynd vantar)

Svör

Engin svör ennþá. Vertu fyrstur til að svara!

Skrifa svar

Athugið: Svör verða að vera samþykkt áður en þau birtast.

Enter your comment text